15W þráðlaus hraðhleðsla með segulfestingu í bíla

Original price was: 8.900 kr..Current price is: 5.339 kr..

Stílhreinn 15W þráðlaus hraðhleðsla sem komið er fyrir á viftu bílsins og hert að þangað til haldarinn er alveg fastur. Það er hægt að snúa farsímanum í 360 gráður og halla að ökumanni til að sjá enn betur á farsímann við akstur (GPS götukort).

Sterkur segulhringur fylgir með til að festa aftan á hulstrið eða farsímann (valkvætt) ásamt UBS-C hleðslusnúru. Öflugt þráðlaust hraðhleðslutæki sem heldur farsímanum alveg föstum á sínum stað. Auðveld uppsetning.

Símahaldarinn heldur iPhone 12/13/14/15/16 án segulhrings (innbyggður segull í iPhone).

Litur: Svartur
Stærð: 5,8×10 cm
Input: 5V 2A 9V 2A 12V2A
Output: 5W/7.5W/10W/15W (MAX)
Stærð síma: 4.7” – 6.8”
USB-C hleðslusnúra fylgir með
Efni: Aluminum alloy
Vottun: CE, Rhos & FCC

Til á vörulager

Vörunúmer: JR-ZS240Pro Vöruflokkur: Vörumerki: