Active Stylus hágæða skjápenni
Original price was: 12.900 kr..10.321 kr.Current price is: 10.321 kr..
Skjápenninn er mjög næmur og skynjar hreyfingar, halla og mismikinn þrýsting sem skilar sér í mismunandi breidd og fjölbreytileika við notkun. Hann er með endurhlaðanlegri rafhlöðu með USB-C hraðhleðslu. Það tekur aðeins 13 mínútur að fullhlaða pennann og rafhlaðan dugar í 10 klst í stanslausri notkun og allt að 360 daga í biðstöðu. Skjápenninn er með sterkri segulrönd og því auðvelt að festa hann á spjaldtölvuna. Penninn kemur með 4 útskiptanlegum pennaendum sem eykur endingu hans. Penninn virkar með apple pencil endum.
– Sjá video neðar á síðu
– Active Stylus penni
– Litur: Hvítur
– Lengd: 16,6 cm
– Þyngd: 13g
– Efni: Ál og plast
– Framleiðandi: Joyroom
Til á vörulager