-30%
Bílsætishlíf undir barnasetur og barnabílstóla. Hlífin ver áklæði bílsætis fyrir óhreinindum og hnjaski
Original price was: 5.400 kr..3.780 kr.Current price is: 3.780 kr..
Bílsætishlífin er auðveld í uppsetningu og ver áklæði bílsætis fyrir óhreinindum og öðru hnjaski af völdum barnabílstóla og barnaseta. Bílsætishlífinni er komið fyrir undir barnabílstólnum og/eða barnasetunni. Neðst á bílsætishlífinni eru vasar fyrir smáhluti. Í bakvísandi barnabílstól ver bílsætishlífin sætisbakið í bílnum fyrir skítugum skóm barnsins.
Bílsætishlífin er eingöngu til að setja undir barnasetur og barnabílstóla.
– Litur: Svartur
– Stærð: 116×47 cm
– Efni: Oxford
Til á vörulager