Bílsætisvörn með vösum og geymsluhólfum
3.900 kr.
Sætisvörnin kemur í veg fyrir að sætisbakið verði blautt og skítugt þegar börnin setja skítuga skósóla í sætisbakið. Sætisvörnin er með geymsluhólfum og vösum fyrir spjaldtölvu, brúsa, drykki, snarl, leikföng, síma og margt fleira.
– Litur: Svartur
– Stærð: 64×64 cm
– Þyngd: 0,350 kg
– Efni: Oxford 600D
– Vatnshelt og auðvelt að þrífa
Til á vörulager