Compacto Pro er flaggskipið í viðskiptalínunni frá Mark Ryden og er fyrir fólk á ferðinni
Original price was: 23.900 kr..19.120 kr.Current price is: 19.120 kr..
Glæsilegur og rúmgóður 31 lítra bakpoki með góðu geymslurými, YKK rennilásum og USB-A og USB-C rauf utan á töskunni sem tengt er við hleðslubanka sem geymdur er ofan í töskunni svo auðvelt er að hlaða snjalltækin í farðalaginu. Bakpokinn er úr vatnsheldu efni, góðum púðum á baki og stillanlegum axlaböndum sem lofta vel ásamt festingu til að festa bakpokann á handfangið á ferðatöskunni.
Innrarými töskunnar er þrískipt. Framan á töskunni er stórt rými með fjórum vösum og festingu fyrir lykla ásamt einum renndum vasa. Í miðjunni er aðalhólfið með fjórum vösum öðru megin og tveimur vösum hinum megin ásamt vasa með rennilás. Þriðja rýmið er með vasa fyrir allt að 17,3″ fartölvu, annan fyrir spjaldtölvu og rými fyrir t.d. blöð, möppur o.s.frv. Á baki töskunnar er renndur vasi og annar á öðru axlabandinu.
Virkilega vönduð og fjölnota taska fyrir fólk á ferðinni.
– Sjá myndband neðar á síðu.
– Litur: Svartur
– Stærð: 47cm x 33cm x 20cm (30 lítrar)
– Þyngd: 1,5 kg
– Efni: Oxford fabric (vatnshelt)
– YKK rennilásar
– Utanáliggjandi USB-A og USB-C tengi
– Fartölvustærð: 17,3”
– Framleiðandi: Mark Ryden
Til á vörulager