Expandos 36 lítra þrískiptur, stílhreinn bakpoki fyrir daglega notkun og ferðalög
Original price was: 23.900 kr..19.120 kr.Current price is: 19.120 kr..
Virkilega góður og stílhreinn þrískiptur bakpoki með góðu geymslurými undir það helsta. Á hlið pakpokans er USB-A rauf sem er tengd við hleðslubanka sem geymdur er ofan í töskunni. Þú getur því hlaðið snjalltækin hvar og hvenær sem er. Bakpokinn er úr vatnsfráhrindandi efni, loftar vel við bak og er með vasa fyrir allt að 17″ ferðatölvu og 11″ spjaldtölvu. Það er hægt að opna bakbokann 180 gráður. Á töskunni er festing sem gerir þér kleift að festa hana utan um handfangið á ferðatöskunni sem þú dregur eftir þér á flugvellinum og í ferðalaginu. Frábær bakpoki sem hentar einstaklega vel í vinnu, skóla eða ferðalögum.
– Litur: Svartur
– Stærð: 30x26x46 cm
– Þyngd: 1 kg
– Efni: Oxford
– YKK rennilás
– Utanáliggjandi USB-A tengi
– Fartölvustærð: 17”
– Framleiðandi: Mark Ryden
Til á vörulager