Legato OpenEar þráðlaus heyrnartól með spöng, 17 klst spilun, BT 5.3, hljóðeinangrandi hljóðnema (Noise Cancellation), Dual connection og IPX5 vatnsvörn

Original price was: 24.900 kr..Current price is: 19.921 kr..

Virkilega góð og stílhrein þráðlaus heyrnartól með færanlegri spöng. Það eru tveir hljóðnemar í spönginni „Dual Mic ENC Noise Cancellation“ sem virka þannig að sá sem þú ert að tala við heyrir minna af umhverfishljóðum sem eru í kringum þig auk þess sem röddin þín verður skýrari. Heyrnartólin henta einstaklega vel öllum sem tala mikið í símann, eru á fjölmennum vinnustað, í hávaðasömu umhverfi eða þegar talað er utandyra. Heyrnartólin eru með „Dual Connection“ sem þýðir að þú getur verið tengdur við tvö bluetooth tæki samtímis. Þú getur t.d. hlustað á tónlist í tölvunni en um leið og síminn hringir þá tekur hann yfir og þú getur svarað í símann.

Heyrnartólin eru með frábærum hljómgæðum fyrir tónlist. Mjög góð samhæfni og hröð tenging við snjallsíma og önnur bluetooth tæki. Rafhlaðan endist í allt að 17 klst í spilun og 15 klst í tali á einni hleðslu. Það tekur aðeins 50 mínútur að hlaða heyrnartólin og 70% hleðsla á aðeins 10 mínútum. Stýringin á báðum hliðum við eyra en þar getur þú stjórnað afspilun, hækkað, lækkað, svarað, kveikt og slökkt.

– Litur: Svartur
– Þyngd: 32g
– Bluetooth 5.3 (allt að 10m drægni)
– Hljóðeinangrandi hljóðnemi (Noise Cancellation)
– Rafhlöðuending: Allt að 17 klst í spilun & 15 klst tali
– Hraðhleðsla: 50 mín. 70% hleðsla á aðeins 10 mín
– Vatnsvörn: IPX5
– Dual connection: Tvær virkar tengingar við bluetooth tæki
– USB-C hleðslusnúra
– Framleiðandi: Alova
– Vottun: CE, ROHS og FCC

Til á vörulager

Vörunúmer: Legato Vöruflokkur: , Vörumerki: