Mark Ryden The Aspect 30 lítra höggvarin myndavélataska með stækkanlegum hólfum
19.900 kr.
Myndavélataskan hefur 20 lítra innra rými og er með harði varnarskel sem ver búnaðinn í töskunni. Stórt viðbótarhólf er ofan á töskunni sem gefur töskunni auka 10 lítra rými. Taskan er úr vatnsfráhrindandi Oxford efni og með EVA höggvarnarskel til að verja innra rými töskunnar fyrir skemmdum. Innan á varnarskelinni eru 2 renndir vasar ásamt 3 litlum lokanlegum hólfum. Aftan á töskunni er festing fyrir ferðatöskur svo auðvelt sé að ferðast með hana fasta við handfang ferðatöskunnar í ferðalaginu. Innra rými töskunnar er 20 lítrar + 10 auka sem hentar þeim kröfuhörðustu.
Hólfin inni í töskunni eru stækkanleg og minnkanleg að þörfum notanda. Þegar varnarhólfið er opnað er önnur rennd vatnsvörn til að verja myndavélabúnaðinn. Taskan getur tekið allt að 15.6 tommu fartölvur og hefur vasa fyrir farsíma, spjaldtölvu o.fl. Á hliðum töskunnar eru vasar fyrir td. vatnsbrúsa, regnhlíf o.fl.
– Sjá myndband neðar á síðu
– Litur: Svartur
– Stærð: 48-56 x 27 x 19 cm
– Þyngd: 1,37 kg
– Efni: High-density Oxford fabric, vatnsheld, rispu- og slitþol
– Tegund: Stór myndavélataska
– Framleiðandi: Mark Ryden
– MR-2913_11
Föðurlandið ehf er umboðs- og dreifingaraðili Mark Ryden á Íslandi
Til á vörulager