Veldu lit | Bleikur, Grænn |
---|
Sílikon skrúbbur með innbyggðu hólfi fyrir sápu
Original price was: 2.200 kr..1.321 kr.Current price is: 1.321 kr..
Baðskrúbburinn er úr sílikoni með innbyggðu hólfi fyrir sápu. Hann er mjúkur með góðu gripi sem gerir þvottinn auðveldari. Sápan rennur út þegar skrúbburinn hann er kreistur. Til að setja sápu í skrúbbinn er lokið efst á honum fjarlægt og sápu helt ofan í hólfið. Baðskrúbburinn hentar einstaklega vel þegar þrífa þarf feldinn á hundum en þá fær hann hvort tveggja nudd og þvott á sama tíma. Hann hentar einnig fyrir okkur mannfólkið hvort sem farið er í bað eða sturtu.
– Litur: Bleikur og grænn
– Stærð: 9 x 8 x 5,5 cm
– Þyngd: 0,1 kg
– Efni: Sílokon
– Auðvelt að þrífa eftir notkun