Model:JR-FB2
Pairing name: Joyroom Funpods FB2
Type: half in-ear
Color: black, white、blue
Bluetooth chip:JL-AD6973D4
BT version: V5.3
BT audio decoding: AAC, SBC
Supported protocols: HSP, HFP, A2DP, AVRCP
Working frequency: 2402-2480KHz
Earbuds battery capacity:35mAh
Case battery capacity:400mAh
Speaker impedance:32Ω
Rated power:2*3mW
Speaker:Φ13mm
Music time:7h(70% volume)
Total playtime:35h(70% volume)
Calling time:5h(70% volume)
Earbuds standby time (connected): about 48h
Earbuds charging input:5V⎓200mA
Case charging input:5V⎓1A
Charging input port:Type-C
Cycle counts::about 4 times
Earbuds charging time:约1.5H
Case charging time:约1.5H
Water resistance:IP54
Material:ABS+PC
Earphone weight 3g
Net weight:37.6g
Þráðlaus heyrnartól með hljóðnema, 35 klst hlustun, bluetooth 5.3 og IP54 vatnsvörn
Original price was: 6.990 kr..5.590 kr.Current price is: 5.590 kr..
Þráðlaus heyrnartól með góðum hljómgæðum frá Joyroom. Heyrnartólin eru með Bluetooth 5.3 tengingu og allt að 35 klst hlustun á einni hleðslu (heyrnartól + hleðslubox). Það er hægt að hlusta í allt að 7 klst á einni hleðslu án hleðsluboxins og það tekur 10 mín að hlaða heyrnartólin fyrir 1 klst hlustun.
Heyrnartólin tengjast sjálfkrafa þegar hleðsluboxið er opnað. Þau eru með IP54 vatnsvörn (rigning) og eru svitaþolin. Heyrnartólin draga úr umhverfishljóðum og eru upplögð til að tala í síma, hlusta á tónlist, horfa á kvikmyndir & þætti eða spila tölvuleiki.
Airpods og Earbuds hreinsipenni fylgir með í kaupbæti.
– Bluetooth 5.3
– Allt að 35 klst (hlustun) rafhlöðuending með hleðsluboxi
– IP54 vatnsvörn (svitaþolin / rigning)
– Dregur úr umhverfishljóðum (noise reduction)
– Framleiðandi: Joyroom
– Vottun: CE og ROHS
Í kassanum fylgir:
– 2x heyrnartól + hleðslubox
– UBS-A í UBS-C hleðslusnúra
– Leiðbeiningar