Farsíma- og spjaldtölvustandur í aftursæti í bíl
4.860 kr.
Standurinn hentar fyrir allar stærðir á farsímum og spjaldtölvum. Hann er með teygjanlegum örmum sem hægt er að daga til sín og snúa í 360 gráður til að gera upplifun farþegans eins og best verður á kosið. Standurinn er auðveldur í uppsetningu og er festur á höfuðpúða.
– Litur: Svartur
– Stærð: 90×46 cm
– Þyngd: 0,3 kg
– Efni: ABS &Aluminum alloy
– Stækkanleg festing 10-28 cm
– Auðvelt í uppsetningu
Til á vörulager