Fartölvu- og spjaldtölvustandur

1.990 kr.2.970 kr.

Standurinn er samanbrjótanlegur og auðvelt að stinga ofan í vasa og taka með sér hvert sem er. Það er hægt að hækka og lækka hæðina á honum eftir þörfum hvers og eins.

– Litur: Hvítur, silfur og svartur
– Stærð: 27x6x2,4 cm
– Þyngd: 0,24 kg
– Efni: ABS / Járn