LED skápaljós með ljósskynjara sem fest er á lamir á skápum (2 stk)
1.890 kr.
Skápaljósið kveiknar sjálfkrafa á sér þegar skápurinn er opnaður og það slekkur á sér þegar hurðinni er aftur lokað. Ljósið er fest á lamir á skápum í eldhúsinu, stofunni, baðherberginu, svefnherberginu eða á skrifstofunni.
Litur: Warm white og Cold white
Ljós: LED
Stærð: 8,5 x 5,8 x 3,2 cm
Þyngd: 77 grömm
Efni: ABS
Rafhlaða: 23A (fylgir ekki með)
Fjöldi: 2 stk
Til á vörulager