Um fyrirtækið

Vörulagerinn er sölu- og dreifingaraðili á hinum ýmsu vörum hérlendis. Vörulagerinn á og rekur vefverslunina vorulagerinn.is þar sem einstaklingum og fyrirtækjum er gert kleift að kaupa góðar vörur á betra verði. Vörulagerinn keppist við að veita viðskiptavinum sínum trausta og góða þjónustu.

Vörulagerinn er eingöngu vefverslun. Við erum staðsett á Laugavegi 178, Bolholtsmegin. Heilsuval (verslun), 2. hæð til hægri afhendir vörur fyrir Vörulagerinn milli kl: 13.00-18.00 (mán-fös) og 13.00-16.00 á laugardögum. Inngangur frá götu er á milli Reykjavík Foto ljósmyndaverslunar og Quest hárgreiðslustofu.