Vegabréfaveski úr leðri með RFID Blocking kortavörn

Glæsilegt vegabréfaveski úr leðri með RFID Blocking kortavörn sem dregur úr líkum að hægt sé að afrita vegabréfið og greiðslukortin án vitundar eiganda og stela viðkvæmum upplýsingum. Það er hægt að geyma í veskinu vegabréf, peninga, greiðslukort, flugmiða og fleira.

– 2 litir: Brúnn og svartur
– Stærð: 11×15 cm
– Efni: PU leður
– Rfid blocking kortavörn