Naturtint
Lífrænir og náttúrulegir hárlitir án skaðlegra aukaefna
Naturtint er fyrsti varanlegi hárliturinn í heiminum til að verða USDA vottuð BIOBASED vara. NATURTINT hárvörurnar hafa hlotið fjölda alþjóðlegra verðlauna og viðurkenninga fyrir gæði og hreinleika. Naturtint gerir hárið mjúkt, glansandi og sterkt. Auðvelt í notkun og íslenskar leiðbeiningar fylgja með.
Hárlitir
Allar vörur