-22%
Bílsætishlíf
4.200 kr.
Bílsætishlífin er auðveld í uppsetningu og ver bílsætið fyrir óhreinindum og öðru hnjaski. Bílsætishlífin hentar einstaklega vel undir barnabílstóla, barnasetur og hluti sem geymdir eru í sætum bílsins. Neðst á bílsætishlífinni eru vasar fyrir smáhluti. Í bakvísandi stól ver bílsætishlífin sætisbakið í bílnum fyrir skítugum skóm barnsins.
– Litur: Svartur
– Stærð: 116×47 cm
– Efni: Oxford
Til á vörulager