Fatapokar utan um jakka og jakkaföt

1.490 kr.

Stílhreinir og góðir pokar til að setja utan um jakka og jakkaföt sem geyma þarf til betri tíma í fataskápnum. Fatapokarnir koma í veg fyrir að fötin verði skítug og öll út í ryki þegar nota þarf þá aftur.

Litur: Hvítur
Stærð: 60×80 cm, 60×100 cm og 60 120 cm