Fingraþjálfi (styrkir samtímis fingur og handlegg)
2.990 kr.
Fingraþjálfinn er tilvalinn til að styrkja samtímis fingur og handlegg á einfaldan hátt. Fingraþjálfinn hentar öllum sem vilja styrkja vöðva almennt, ná fyrri styrk eftir meiðsli eða annarra orsaka fyrir máttleysi. Það er hægt að stilla þyngdina frá 3-10 kg.
Ný og skemmtileg hönnun á æfingartóli sem hægt er að nota hvar og hvenær sem er.
– Litur: Grár og svartur
– Þyngd: 70 grömm
– 2 stk fingraþjálfarar + ól utan um úlnlið fylgja með
Til á vörulager