Fingraþjálfi (styrkir fingur, úlnlið og handlegg)

1.500 kr.

Fingraþjálfinn er tilvalinn til að styrkja fingur, úlnlið og handlegg. Fingraþjálfinn hentar öllum sem vilja styrkja vöðva almennt, ná fyrri styrk eftir meiðsli eða annarra orsaka fyrir máttleysi. Það er hægt að stilla þyngd frá 3-10 kg.

Ný og skemmtileg hönnun á æfingartóli sem hægt er að nota hvar og hvenær sem er.

– Litur: Grár og svartur
– Þyngd: 70 grömm
– 2 stk fingraþjálfarar + ól utan um úlnlið fylgja með

Uppselt

Varan er því miður uppseld. Fáðu sendan tölvupóst um leið og varan kemur aftur í vefverslun með því að skrá netfangið þitt hér að neðan.