Handklæða- og skyrtuhengi

Stílhreint hengi með 12 hólfum og snaga til að hengja á slá í fataskápnum. Handklæða- og skyrtuhengið er til í hvítu og gráum lit. Það má skola af henginu með vatni og svo er auðvelt að brjóta það aftur saman og geyma til betri tíma. Frábær lausn til að koma skipulagi á skápinn.

– Litur: Grár og hvítur
– Stærð: 85x22x25 cm
– Má skola með vatni
– 12 hólf

Varan er uppseld