Skartgripaskrín úr leðri með spegli, skúffu og læsingu

7.900 kr.

Fallegt og vandað skartgripaskrín úr leðri með segli og læsingu. Niðri er skúffa með skilrúmum sem er hægt að endurraða eða fjarlægja. Uppi eru ellefu púðar fyrir hringi og þrjú geymsluhólfum fyrir skartgripi. Á lokinu er spegill og fyrir neðan hann er skúffa með skilrúmum. Þá eru þrjú hengi fyrir hálsmen og vasi að neðan. Það er læsing á skartgripaskríninu og lykill fylgir með. Þetta fallega skartgripaskrín hefur mikið geymslupláss og gæti enst eiganda sínum í áratugi ef farið er vel með það.

– Litur: Bleikur og svartur
– Stærð: 22,5 x 17 x 12 cm
– Efni: PU leður
– Vatnshelt
– Mikið geymslupláss
– Læsing og lykill