Skjágleraugu með bláljósasíu, BT 5.3, hljóðnema og hátalara (tónlist og símtöl)
14.900 kr.
2 in 1 skjágleraugu sem verja augun fyrir bláu ljósi frá snjalltækjum, tölvuskjám og sjónvörpum. Það fylgir með sólgleraugnafesting (segulfesting) sem smellt er yfir glerir en þá eru skjágleraugun orðin að sólgleraugum. Með þeirri viðbót færðu UV400 vörn gegn útfjólubláum geislum sólarinnar. Í gleraugunum eru einnig þráðlaus heyrnatól með beinleiðni tækni á spöngum gleraugnanna sem gerir notendum kleift að hlusta á tónlist og svara símtölum ef gleraugun eru tengd við síma með blutetooth.
Gleraugun tengja sig sjálfkrafa eldsnöggt við símann með Bluetooth 5.3 um leið og eru spangir gleraugnanna er opnaðar. Við notkun gleraugnanna ertu ekki að hylja eyrun að neinu leyti svo að þú heyrir vel í umhverfinu þó svo þú sért að tala í símann eða hlusta á tónlist.
Rammi – ABS+PC
Linsuefni – Polarized UV400 og bljáljósasía
Bluetooth – Bluetooth 5.3
Vatnsheldni – IP67 Vatns- og svitaheld
Rafhlaða – 220 Mah
Spilun – 6 tímar
Framleiðandi: Alova
Vottun: CE og FCC
Föðurlandið ehf er umboðs- og dreifingaraðili Alova á Íslandi
Uppselt