Veldu lit | Blár, Grár, Svartur |
---|
-20%
Snyrtitaska fyrir herra
5.040 kr.
Glæsileg og vönduð snyrtitaska undir það helsta til að taka með í ferðalagið. Taskan er tvískipt með tveimur aðskildum hólfum með vasa í miðjunni sem er lokaður með rennilás. Annað hólfið er með tveimur vösum en hitt hólfið er eitt rými. Snyrtitöskunni er lokað með rennilás. Að framan er vasi með rennilás.
Upplagt að taka snyrtitöskuna með í fríið, bústaðinn eða erlendis.
– Litur: Svartur
– Þyngd: 0,350 kg
– Stærð: 25x9x15 cm
– Efni: Oxford