Snyrtitaska með hólfum og vösum

Snyrtitaskan er með tvö aðskild hólf með vasa á milli með rennilás. Öðru hólfinu eru tveir vasar en í hinu hólfinu er einn stór vasi. Töskunni er lokað með rennilás.

Litur: Bleikur og hvítur
Stærð: 23.5×10.5×11 cm
Þyngd: 205 grömm
Efni: PU leður

Varan er uppseld