Snyrtitaska með þrefaldri opnun fyrir ferðalagið

Glæsileg snyrtitaska sem kemur að góðum notum þegar farið er í bústaðinn, ferðalagið eða til útlanda. Efst á töskunni er krókur til að hengja hana á hurð eða snaga. Það er einnig haldfang á snyrtitöskunni.

– Litur: Grár og svartur
– Stærð: 28x26x8 cm
– Efni: Polyester
– Fjögur gegnsæ hólf með rennilás
– Krókur og haldfang

Varan er uppseld