Startpakki / Byrjenda frisbígolfsett

4.990 kr.

Frisbígolf pakkinn inniheldur allt sem byrjendur þurfa á að halda til að stíga sín fyrstu skref í frisbígolfi. Pakkinn inniheldur fairway driver, mid range, putter og mini market. Diskarnir eru léttir og auðvelt að kasta þeim. Þú getur spilað frisbígolf á frisbígolfvöllum um land allt, í ferðalaginu, bústaðinum eða nánast hvar sem er.

Góðir frisígolfdiskar sem endast lengi.