Beinleiðni heyrnartól (bone conduction)
Þú heyrir í umhverfinu og ert meðvitaðum um það sem er að gerast í kringum þig á meðan þú hlustar á tónlist, hljóðbækur eða talar í símann. Beinleiðni heyrnartól henta einstaklega vel hvort sem þú ert í vinnunni, ræktinni, í göngutúr, að hlaupa eða í golfi með félögunum án þess að missa athygli og fórna hljómgæðum.
Vörur í boði Hvað er beinleiðni?