Active Capacitive Stylus skjápenni

Original price was: 16.900 kr..Current price is: 13.520 kr..

Frábær hágæða skjápenni sem er næmur, skynjar hreyfingar, halla, hraða og mismikinn þrýsting. Hann er með endurhlaðanlegri rafhlöðu sem endist í 12 klst í notkun og allt að 360 daga í biðstöðu. Skjápenninn slekkur sjálfkrafa á sér ef hann er ekki notaður í 30 mín til að spara rafhlöðuna. Penninn uppfyllir allar þínar þarfir, engin töf og það er hægt að leggja lófa ofan á spjaldtölvuna án þess að það hafi áhrif. Með pennanum fylgir hulstur með segul til að verja hann og svo er auðvelt að festa hann við spjaldtölvuna þegar hann er ekki í notkun. Tveir útskiptanlegir pennaendar fylgja með.

– Litur: Hvítur
– Lengd: 16,5 cm
– Þyngd: 15g
– Efni: Ál og plast
– Hleðsla inn: 5V/2A
– Hleðslusnúra: USB-A í USB-C
– Framleiðandi: Joyroom
– Vottun: CE, ROHS og FCC

In stock

SKU: JR-K12 Categories: ,