Mark Ryden Slim I fartölvubakpoki (léttur 0,75) kg sem er hannaður fyrir fólk á ferðinni
Original price was: 17.300 kr..13.840 kr.Current price is: 13.840 kr..
Slim I bakpokinn frá Mark Ryden er léttur (aðeins 0,75 kg), nettur með vatnsfráhrindandi oxford efni. Það er renndur vasi á framhlið töskunnar með stóru hólfi. Innra rými töskunnar er tvískipt í tvö aðskilin hólf með rennilásum. Fremra hólfið er rúmgott með 2 litlum opnum hólfum og einu stærra ásamt lyklafestingu. Aftara rýmið er mjög rúmgott með hólfi fyrir allt að 15,6 tommur fartölvu með frönskum rennilás til þess að halda við fartölvuna. Þar að framan er vasi sem hentar fyrir spjaldtölvur, síma og margt fleira. Hinum megin eru tveir opnir netavasar og einn renndur. Glæsileg taska, létt og meðfærileg.
– Sjá myndband neðar á síðu
– Litur: Svartur
– Stærð: 43 x 30 x 10 cm
– Þyngd: 0,75 kg.
– Efni: High-density Oxford fabric, vatnsfráhrindandi
– Framleiðandi: Mark Ryden
In stock