360 gráðu farsímahaldari

Original price was: 2.700 kr..Current price is: 675 kr..

Farsímahaldarinn hentar öllum gerðum af símum. Hann er festur á innréttingu bílsins með sterku lími. Farsíminn helst stöðugur og hreyfist ekkert. Það er hægt að hafa farsímann lóðrétt og lárétt í haldaranum og snúa honum í 360 gráður. Hver og einn getur því aðlagað farsímahaldarann að sínum þörfum. Það mun koma þér skemmtilega á óvart hversu góður farsímahaldarinn er.

Litur: Svartur
Þyngd: 200 grömm
Efni: ABS
Sjá video neðar á síðu

Til á vörulager