Farsímahaldari með segul á mælaborð í bíla

2.653 kr.

Sterkur og stöðugur farsímahaldari með segul sem er festur á mælaborð í bílum. Það er hægt að snúa honum í 360 gráður og halla í 90 gráður. Hver og einn bílstjóri getur aðlagað símahaldaranum að sér við akstur og fylgst auðveldlega með götukortum í leiðsögutækinu í snjallsímanum.

– Einföld uppsetning
– Festist við mælaborðið
– Stöðug festing
– Sjá video neðar á síðu

Til á vörulager