Stafrænt LCD skrif- og teiknispjald fyrir 3 ára og eldri

2.990 kr.

Stafræna LCD skrif- og teiknispjaldið er þroskandi og skemmtileg afþreying fyrir börnin. Til að hreinsa teiknispjaldið þarf aðeins að smella á hnapp og þá er hægt að byrja að teikna upp á nýtt.

– Skjár: 8,5″ LCD skjár
– Penni fylgir með
– Litur: Svartur
– Smellt á hnapp á skrif- og teiknispjaldinu til að hreinsa skjáinn
– Batterí fylgir með
– Sjá video neðar á vefsíðu

Þroskandi og skemmtileg gjöf fyrir 3 ára og eldri.

Til á vörulager