Ferðaförðunarsett / Makeupsett

2.300 kr.

Í förðunarsettinu eru 8 mismunandi burstar sem fer lítið sem ekkert fyrir og því auðvelt að ferðast með. Förðunarsettið hentar bæði fullorðnum og krökkum.

Stærð: 12,5 cm (stærsti burstinn)
Litur: Bleikur
Efni: Plast og fiber
Veski: PU leður

Til á vörulager