Fjölnota farsímahaldari (lazy neck phone holder)

3.700 kr.

Fjölnota farsímahaldarinn veitir þér meira frelsi til að athafna þig án þess að þurfa að halda á símanum þegar þú ert að horfa á þætti/kvikmynd eða tala mynd í mynd. Þú getur t.d. sett hann utan um hálsinn á meðan þú liggur upp í sófa, eldar eða gengur um heimilið. Það er líka hægt að nota hann sem borðstand,  notað sem selfie stöng eða fest hann við bílstólinn og leyft börnunum að horfa á meðan þú keyrir o.s.frv.

Litur: Svartur

Uppselt

Varan er því miður uppseld. Fáðu sendan tölvupóst um leið og varan kemur aftur í vefverslun með því að skrá netfangið þitt hér að neðan.