Íþrótta- og ferðataska

5.400 kr.

Rúmgóð íþrótta- og ferðataska sem passar á handfangið á flestum ferðatöskum sem við drögum á eftir okkur á flugvellinum og setjum í handfarangurshólfið í flugvélinni. Taskan er með eitt opið rými ásamt vasa með rennilás. Á hliðinni er hólf með rennilás fyrir skó o.fl. Á framhlið er vasi með rennilás og vasi með frönskum rennilás. Á bakhlið er vasi með rennilás.

Taskan kemur að góðum notum þegar farið er í ræktina, sund, bústaðinn eða erlendis.

– Litur: Svartur
– Stærð: 48x25x28 cm
– Efni: Oxford
– Vatnshelt

Uppselt

Varan er því miður uppseld. Fáðu sendan tölvupóst um leið og varan kemur aftur í vefverslun með því að skrá netfangið þitt hér að neðan.