Viðgerðarþjónusta
Viðgerðarþjónustan Otex sér um viðgerðir á rafmagnsvörum fyrir Vörulagerinn. Otex er til húsa að Lynghálsi 3 í Reykjavík í sama húsi og Lífland. Inngangur er baka til og eru merkingar í gluggum. Otex er opið frá klukkan 13.00 – 17.00 alla virka daga en lokað um helgar.
Sími: 788 1421
Netfang: steinar@otex.is
Skoðunargjald kostar 3.900 kr ef vara er ekki í ábyrgð.