Vöruafhending & vöruskil

Viðskiptavinur sækir vöru:
Þú færð tölvupóst frá okkur um leið og varan er tilbúin til afhendingar í verslun okkar í Glæsibæ. Vöruafhending fer fram alla virka daga milli klukkan 11.00-18.00 og á laugardögum klukkan 12.00-16.00. 

Viðskiptavinur fær vöru senda til sín:
Þú færð tölvupóst frá okkur um leið og varan hefur verið send frá okkur til Dropp eða Póstsins.

Vöruskil
Skilafrestur rennur út 14 dögum frá vörukaupum og eftir það er ekki hægt að skila vöru. Varan þarf að vera ónotuð og í söluhæfum og upprunalegum umbúðum. Sé vara innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Ef vara er gölluð verður kaupanda boðin viðgerð, nýja vöru, afslátt eða endurgreiðslu. Ef kaupandi vill ekki skipta vörunni fyrir aðra vöru verður gefin út inneignarnóta eftir að varan er móttekin. Inneigninarnótan er í formi kóða sem gildir í fjögur ár frá útgáfudegi. 

Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd nema ef um er að ræða ranga eða gallaða vöru.