-34%
Bílsætisvörn með borði, vösum og hólfum
3.900 kr.
Stór og glæsileg sætisvörn sem kemur í veg fyrir að sætisbakið verði blautt og skítugt þegar börnin setja skítuga skósóla í sætisbakið. Sætisvörnin er með geymsluhólfum, vösum og borði sem hægt er að hengja upp og taka niður eftir þörfum. Það er t.d. hægt að geyma spjaldtölvu, brúsa, drykki, snarl, leikföng, síma og margt fleira á sætisvörninni.
Litur: Svartur
Stærð: 60x42x6 cm
Þyngd: 0,75 kg
Efni: PU leður
Auðvelt í uppsetningu
Til á vörulager