Geymslupoki undir smáhluti og rusl í bíla

1.450 kr.

Pokanum er komið er fyrir á aftursæti bílsins. Hann er auðveldur í uppsetningu og festur með böndum og smellum. Það er hægt að nota hann undir smáhluti, plastflösku eða rusl. Geymslupokinn er opnanlegur að ofan og neðan.

– Litur: Svartur
– Stærð: 38x18x12cm
– Þyngd: 0,2 kg
– Efni: Oxford
– Auðveldur í uppsetningu

Til á vörulager