Endurheimtu gögnin þín af gömlu hörðudiskunum á einfaldan hátt (USB í SATA/IDE)

7.900 kr.

Tækið gerir þér kleift að endurheimta efni af gömlu hörðudiskunum á einfaldan hátt. Þú smellir harðadiskinum við tækið, kveikir á því og gögnin birtast á tölvuskjánum (plug & play). Þú dregur gögnin sem þú vilt eiga yfir á tölvuna þína til varðveislu. Ekki er hægt að endurheimta gögn af ónýtum diskum.

Til á vörulager